ESJUSTOFA 
ESJUSTOFA FRÉTTIR

Fundir,viðburðir og Veislur

Það er nærandi fyrir sál og líkama að setjast niður í Esjustofu eftir góða göngu eða útivist við Esjuna. Góðar veitingar eins og heimalöguð Tómatsúpa, samlokur kaffimeðlæti, kaldir og heitir drykkir og fleira spennandi. 

Esjustofa býður upp á góða fundaaðstöðu fyrir allt að 35-40 manns. Stór skjár með hljóðkerfi sem tengja má við tölvu og internet. Salurinn er hlýlegur og umhverfið einstakt við Esjurætur. 

Salurinn er einnig leigður út fyrir veislur og aðra viðburði, með eða án veitinga. Sendið fyrirspurnir á sigridur@esjustofa.is 

ESJUSTOFA FRÉTTIR
Elísabet Pálmadóttir (Regular)

"Great authentic local food in a beautiful scenery"

Esjustofa Café

Mógilsá, 162 Reykjavík

By the roots of Mount Esja

Tel: +354 5653200

e-mail: info@esjustofa.is